Eftirréttir fyrir gamlárskvöld


Núna eru áramótin að bresta á og ég sé á heimsóknunum á síðuna mína að margir eru að leita að góðum eftirréttum fyrir gamlárskvöld. Á mínum 15-topplista eru eftirfarandi eftirrréttir. Ég gat ekki gert upp á milli þeirra þannig að þeir eru ekki í neinni sérstakri röð:

Browniekaka með hindberjarjóma

IMG_0594

Mascarponeþeytingur með berjum og Toffypops

IMG_9068

Súkkulaðikaka með Pipp karamellukremi

IMG_8701

Súkkulaðitvenna með hindberjum

IMG_8453

Pavlova í fínu formi

IMG_8322

Hindberjabaka með Dulce de leche karamellusósu

cropped-img_71572.jpg

Ostakaka með mangó og ástaraldin

IMG_7757

Ís með heimatilbúnu frönsku núggati og súkkulaðisoðnum perum

IMG_6042

Pannacotta með hvítu súkkulaði og ástaraldin

IMG_5967

Frönsk súkkulaðikaka

IMG_5368

Súkkulaðifrauð

IMG_3961

Pavlova

IMG_3270

Banana-karamellubaka

IMG_3193

Dásamleg kirsuberjaterta

IMG_7176

Bakaðar perur með mjúkum marengs og súkkulaði

IMG_4782

5 hugrenningar um “Eftirréttir fyrir gamlárskvöld

  1. Ætla að gera súkkulaðikökuna með Pipp karamellukremi á gamlárs, hlakka til að prófa 🙂 Hef ekki bakað í 3 mánuði og mig klæjar í fingurna að útbúa góðan eftirrétt!
    Takk annars fyrir flotta síðu, gaman hvað þú póstar oft, ert með fallegar myndir og segir skemmtilega frá daglega lífinu.

  2. Ég segi bara váá! Er nokkur von til þess að þú opnir matsölu? Mig langar ofsalega í matinn þinn en nenni bara ekki að búa hann til.:-) Bestu kveðjur.

    • Ég held að það sé lítil von til þess Magnea! 🙂 Þú þarft bara að fá einhvern til að bjóða þér í mat og benda viðkomandi á þær uppskriftir sem þig langar mest í! 🙂

  3. Bakvísun: Bismarkbaka með súkkulaðisósu | Eldhússögur

Leave a Reply

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.