Sjávar- og fiskréttir

IMG_8244

Ofnbakaður þorskur með pistasíusalsa, sætkartöflumús og sojasmjörsósu

IMG_0755

Ofnbakaður humar með heimatilbúnu hvítlaukssmjöri

IMG_4245

Límónumarineruð laxaspjót með mangó- og avókadósalsa

IMG_8402

Sashimi með avókadó og mangó í ponzusósu

IMG_6191

Sushi salat

IMG_9749

Fiskibollur með karrísósu

IMG_9582

Laxaborgarar með mangósósu og sætum frönskum kartöflum

IMG_0512

Gratíneraður plokkfiskur

IMG_2173

Rækjur (eða humar) með klettasalatspestó

Recently Updated8

Ofnbakaður skötuselur í karrí-mangósósu með kúskús

IMG_9914

Pizzufiskur (eða þorskur í miðjarðarhafssósu með mozzarella!)

8 hugrenningar um “Sjávar- og fiskréttir

  1. Ég er mjög hamingjusöm að hafa dottið niður á Eldhússögurnar þínar og búin að elda marga óaðfinnanlega rétti frá þér. Haltu áfram á sömu braut!!
    Kveðja,
    Helga Thoroddsen

    • En hvað það var gaman að heyra Helga, takk fyrir góða kveðju! Vonandi heldur þú áfram að fina góðar uppskriftir hér, kveðja, Dröfn 🙂

      • Ég er sammála. Þetta eru frábærar uppskriftir og góðar myndir með. Ég mun fylgjast vel með fleiri fiskuppskriftum hjá þér!

  2. Hæ eg er busøt i Danmørku, ykkara uppskriftir eru godar, eg nota thar oft, mer vantar uppskrift å fisk i fati i ovninnum med vøkva, madur getur keyft thad heim i fiskibudum, havid thid eina goda uppskrift å fisk ?

  3. Ég tók ýsuflak og skar hana í bita, c.a 5cm breiða, vafði svo beikon utan um bitana. Setti í eldfast mót og setti inn í ofn í góðan tíma, man ekki alveg hvað lengi, í 180°. Ég tók fiskinn út þegar beikonið var orðið crispy. Fitan í beikoninu lak inn í fiskinn og það var mjög gott. Borðaði fiskinn með beikoninu ásamt nan brauði og fersku grænmeti.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.