Sjávar- og fiskréttir

IMG_8244

Ofnbakaður þorskur með pistasíusalsa, sætkartöflumús og sojasmjörsósu

IMG_0755

Ofnbakaður humar með heimatilbúnu hvítlaukssmjöri

IMG_4245

Límónumarineruð laxaspjót með mangó- og avókadósalsa

IMG_8402

Sashimi með avókadó og mangó í ponzusósu

IMG_6191

Sushi salat

IMG_9749

Fiskibollur með karrísósu

IMG_9582

Laxaborgarar með mangósósu og sætum frönskum kartöflum

IMG_0512

Gratíneraður plokkfiskur

IMG_2173

Rækjur (eða humar) með klettasalatspestó

Recently Updated8

Ofnbakaður skötuselur í karrí-mangósósu með kúskús

IMG_9914

Pizzufiskur (eða þorskur í miðjarðarhafssósu með mozzarella!)

8 hugrenningar um “Sjávar- og fiskréttir

 1. Ég er mjög hamingjusöm að hafa dottið niður á Eldhússögurnar þínar og búin að elda marga óaðfinnanlega rétti frá þér. Haltu áfram á sömu braut!!
  Kveðja,
  Helga Thoroddsen

  • En hvað það var gaman að heyra Helga, takk fyrir góða kveðju! Vonandi heldur þú áfram að fina góðar uppskriftir hér, kveðja, Dröfn 🙂

   • Ég er sammála. Þetta eru frábærar uppskriftir og góðar myndir með. Ég mun fylgjast vel með fleiri fiskuppskriftum hjá þér!

 2. Hæ eg er busøt i Danmørku, ykkara uppskriftir eru godar, eg nota thar oft, mer vantar uppskrift å fisk i fati i ovninnum med vøkva, madur getur keyft thad heim i fiskibudum, havid thid eina goda uppskrift å fisk ?

 3. Ég tók ýsuflak og skar hana í bita, c.a 5cm breiða, vafði svo beikon utan um bitana. Setti í eldfast mót og setti inn í ofn í góðan tíma, man ekki alveg hvað lengi, í 180°. Ég tók fiskinn út þegar beikonið var orðið crispy. Fitan í beikoninu lak inn í fiskinn og það var mjög gott. Borðaði fiskinn með beikoninu ásamt nan brauði og fersku grænmeti.

Færðu inn athugasemd við eldhussogur1 Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.