Fimm ljúffengir ísar fyrir hátíðarnar


Ísgerð er vinsæl fyrir hátíðarnar. Ég er almennt ekki mikið gefin fyrir ís en mér finnst heimagerður ís mjög góður og geri alltaf mismunandi tegundir af ísum fyrir jólahátíðina. Hér eru nokkrar tegundir sem ég mæli með! 🙂

Toblerone jólaís með hnetum og banönum

Vanilluís með marsípani og Daim súkkulaði

Vanilluís með Dumle-núggati og smjörsteiktum kanileplum

Ís með heimatilbúnu frönsku núggati og súkkulaðisoðnum perum

Bismark ís með myntusúkkulaði og hindberjum

Leave a Reply

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.