Waldorfsalat


IMG_6816

Waldorfsalatið var fyrst búið til árið 1896 fyrir fjáröflunarball sem haldið var á Waldorfhótelinu í New York. Upprunalega var salatið með eplum, sellerí, vínberjum og valhnetum. Þessu var blandað saman við majónes sem hefur á síðari árum vikið fyrir sýrðum rjóma. Mér finnst langbest og ferskast að sleppa selleríi og bæta við ananas í staðinn.  Waldorf salat ómissandi með til dæmis kalkúni og hamborgarhrygg.

Uppskrift:

  • 3-4 græn epli, flysjuð og skorin í litla bita
  • góður klasi af grænum, steinlausum grænum vínberjum, skorin í tvennt
  • 1 stór dós ananas, skorinn í litla bita
  • 2 dósir sýrður rjómi
  • þeyttur rjómi
  • valhnetur til skreytinga, má sleppa

Öllu blandað saman saman.

 

Ein hugrenning um “Waldorfsalat

  1. Bakvísun: Gljáður hamborgarhryggur með kóksósu | Eldhússögur

Leave a Reply

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.