Fetaosts- og chilisósa


Þessi kalda sósa er upplögð með allskyns grillmat. Hér notaði ég hana með grilluðum kjúklingabringum með þessari heimatilbúnu grillsósu.

Uppskrift:

  • 200 gr fetaostur (kubbur, ekki þessi í olíu)
  • 2 hvítlauksgeirar, saxaðir
  • ca ¼-½ rauður chili, saxaður
  • dálítið af steinselju, söxuð
  • 2-3 msk sýrður rjómi

Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og blandið vel. Setjið í skál og skreytið gjarnan með chili og steinselju. Berið fram með grillmat.

Leave a Reply

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.