Túlípanar


Túlípanar eru í uppáhaldi hjá mér. Tími túlípana er frá jólum fram í febrúar en þegar líður á vorið eru þeir oftast orðnir lélegir úr blómabúðum og standa illa þegar heim er komið. Þá hef ég brugðið á það ráð að taka inn túlípana úr garðinum hjá mér. Þeir eru fallegir, standa þráðbeinir  og duga lengi! Annars eru nokkur ráð til að láta aðkeypta túlípana endast lengur. Í fyrsta lagi á að láta túlípana standa í vatninu í allavega 1-2 klukkutíma með umbúðunum á, það kemur í veg fyrir að þeir fara strax að hanga. Það á bara að vera lítið vatn í vasanum, þó þarf að fylgjast með því að það klárist aldrei. Vatnið á að vera ískallt, enn betra er að setja klaka út í. Á nóttunni er gott að setja túlípanana á kaldari stað, þá endast þeir mun lengur.

Leave a Reply

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.