Mascarpone þeytingur með berjum og Toffypops

Í gærkvöldi hittist matarklúbburinn okkar sem er alltaf tilhlökkunarefni. Eitt af því dásamlega við þennan klúbb, fyrir utan frábæra félagsskapinn, er að strákarnir elda og skipuleggja allt, við konurnar mætum bara og látum dekstra við okkur með mat og víni! … Halda áfram að lesa Mascarpone þeytingur með berjum og Toffypops