Gulrótarkaka með súkkulaði og eplum

Gulrótarkökur eru rosalega góðar, sérstaklega þær sem eru safaríkar og bragðmiklar. Þessi er ein af þeim, þetta er dásamlega góð uppskrift. Þessi gulrótarkaka er best daginn eftir að hún er bökuð. Uppskrift:  3 stór egg 2.5 dl matarolía (t.d. sólblómaolía) … Halda áfram að lesa Gulrótarkaka með súkkulaði og eplum