Mexíkóskur hamborgari með tómatsalsa og guacamole

Fyrsta aðventuhelgin að renna upp, dásamlegt! Það verður margt um að vera hjá okkur um helgina, meðal annars piparkökumálun og kransagerð. En það er ekki úr vegi að byrja helgina á gómsætum hamborgurum sem passa vel við föstudagskvöld. Ég datt … Halda áfram að lesa Mexíkóskur hamborgari með tómatsalsa og guacamole