Pizzufiskur (eða þorskur í miðjarðarhafssósu með mozzarella!)

Ef ég fengi að ráða nafninu á þessum ljúffenga rétti þá myndi það vera ,,þorskur í miðjarðarhafssósu með mozzarella“. Yngri krakkarnir þvertóku hins vegar fyrir það, þau sögðu að nafnið pizzufiskur myndi gera réttinn girnilegan í augum allra barna! Þau … Halda áfram að lesa Pizzufiskur (eða þorskur í miðjarðarhafssósu með mozzarella!)