Ofnbakaður skötuselur í karrí-mangósósu með kúskús
Í gær var Fiskbúð Hólmgeirs með tilboð á skötusel, þeim ófagra en ljúffenga fisk! Þrátt fyrir að skötuselurinn sé almennt ekkert ódýr (frekar en annar fiskur hér á landi) þá er hann stundum kallaður humar fátæka mannsins enda afar þéttur … Halda áfram að lesa Ofnbakaður skötuselur í karrí-mangósósu með kúskús
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn.
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn