Rocky road súkkulaðismákökur


Þá er aðventan gengin í garð, nokkrum hefðbundunum aðventuverkum lokið og fleiri í bígerð. Í síðstu viku átti ég frábæra stund með skemmtilegu fólki þegar við vinkonurnar fórum í árlega kransagerð þar sem ég bjó til bæði hurðarkrans og aðventukrans. Sem betur fer … Halda áfram að lesa

Sörur


Helginni höfum við eytt í jólaundirbúning. Í gær voru piparkökur skreyttar í skólanum hjá krökkunum og laufabrauð skorin út. Síðan skottuðumst við mæðgur (sú yngri, eldri dóttirinn er föst í próflestri) út í skúr og sóttum jóladótið og erum búnar … Halda áfram að lesa

Uppskriftir


Asískt: Asískur pottréttur með grilluðum ananas og sweet chili-jógúrtsósu Blómkáls- og kartöfluréttur (indverskur) Eggjanúðlur með kjúklingi og wok steiktu grænmeti Grilluð Tikka Masala kjúklingapizza Indverskur kjúklingur í jógúrtkarrísósu Karríkjúklingur með sætum kartöflum Kjúklinganúðlur í Hoisin sósu Kormakjúklingur Núðlur með kjúklingi … Halda áfram að lesa