Eggjakaka frá smálöndum og Svíþjóðartal!


Síðastliðna nótt komum við heim úr frábærri tveggja vikna Svíþjóðarferð með yngstu börnunum tveimur og Ingu frænku. Ósk var líka í Stokkhólmi með íslenskum vinkonum sínum fyrstu vikuna en er núna með sænskum vinkonum á Krít og fer svo aftur … Halda áfram að lesa

Pönnuköku-souffle


Dagurinn í gær var mikill gleðidagur frá upphafi til enda. Okkur fjölskyldunni bárust frábærar fréttir um miðjan dag sem við erum enn að gleðjast yfir. Um kvöldið hringdi svo Elfar frá Svíþjóð en hann var þar í átta daga vinnuferð … Halda áfram að lesa

Þorskhnakkar i Miðjarðarhafssósu


Þessi fiskréttur er einn af þeim réttum sem ég gerði um daginn og var svo góður en ég finn ekki uppskriftina af. Ég sem sagt týndi miðanum sem ég hafði skrifaði uppskriftina á! Mjög pirrandi því þessi fiskréttur var ljúffengur. … Halda áfram að lesa

Osta-, brauð- og smáréttir


Brauðréttur og rúllutertubrauð Osta-quesadillur með chili og súperhollt salsa Kotasæluklattar Brieostabaka með mango chutney Ostasalat Crêpes með eggi, osti og skinku Eggjahræra með ostum Eggjakaka frá smálöndum Innbakaður brie með sultu í smjördeigi

Kanilsnúðar með vanillukremi


Jóhanna Inga er búin að tala um sænsku snúðana með vanillu- og rjómaostakremi hér um bil daglega síðan ég bakaði þá síðast. Þeir eru í algjöru uppáhaldi hjá henni og reyndar okkur hinum líka. Ég lofaði Jóhönnu að baka snúða … Halda áfram að lesa

Uppskriftir


Asískt: Asískur pottréttur með grilluðum ananas og sweet chili-jógúrtsósu Blómkáls- og kartöfluréttur (indverskur) Eggjanúðlur með kjúklingi og wok steiktu grænmeti Grilluð Tikka Masala kjúklingapizza Indverskur kjúklingur í jógúrtkarrísósu Karríkjúklingur með sætum kartöflum Kjúklinganúðlur í Hoisin sósu Kormakjúklingur Núðlur með kjúklingi … Halda áfram að lesa

Kotasæluklattar


Í dag er fyrsti skóladagurinn hjá yngstu börnunum. Ég er eiginlega ekki tilbúin, mér finnst sumrinu vera lokið þegar skólarnir byrja og ég er enn að sætta mig við hvað sumrin hér á Íslandi eru stutt! Þegar við bjuggum í … Halda áfram að lesa

Brauðhleifur með ítalskri fyllingu


Ég sá þessa uppskrift á sænsku matarbloggi sem ég fylgist reglulega með. Þegar ég prófaði þennan rétt í fyrsta sinn var ég svolítið vantrúuð á að hann væri góður. En annað kom á daginn, rétturinn var voða góður og það … Halda áfram að lesa

Eggjahræra með ostum og innkaup í eldhúsið


Áður en ég set inn uppskrift dagsins ætla ég að setja inn nokkrar myndir af því sem ég keypti fyrir eldhúsið í Stokkhólmsferðinni. Fyrst fór ég í Drömhuset en það er voða sæt búð sem kemur oft fyrir í þeim … Halda áfram að lesa